Í maí skilaði starfshópur utanríkisráðherra um aðgerðir gegn gullhúðun EES-gerða, niðurstöðum sínum. Það hefur margsinnis verið bent á að gullhúðun hafi verið beitt í lagasetningu tengdri fjármálamörkuðum, en það kom á óvart í hve miklu magni henni hefur verið beitt. Þá virðist löggjafinn oft ekki hafa verið nægjanlega meðvitaður um hver áhrifin yrðu og kostnaðarmat hefur skort. Það hlýtur að vera eðlileg krafa að þegar gullhúðun sé beitt að það liggi fyrir einhvers konar mat á áhrifum og kostnaði. Sá kostnaður lendir oftast nær að einhverju leyti á viðskiptavinum fjármálafyrirtækja.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði