Orkuskipti eru eitt af brýnustu viðfangsefnum samtímans. Þau krefjast ekki aðeins nýrrar orkuframleiðslu heldur einnig betri nýtingar á þeim innviðum sem þegar eru til staðar. Rarik hefur sem dreifiveita það hlutverk að koma rafmagni á milli staða og rekur víðfeðmasta raforkudreifikerfi landsins. Til þess að raforkukerfið þjóni auknum kröfum orkuskipta án of mikilla fjárfestinga þurfa dreifiveitur og viðskiptavinir hennar að vinna saman. Snjallmælar eru lykilverkfæri í þessu samhengi.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði