Þegar ég sat í borgarstjórn urðu borgarstjóri og fleiri borgarfulltrúar fyrir hótunum og eignaspjöllum. Meðal annars var skotið á einkabíl borgarstjóra. Þá voru fengnir öryggisverðir á borgarstjórnarfundi og eftirlit hert til muna. Auk þess þótti ekki öruggt fyrir borgarfulltrúa að yfirgefa ráðhúsið eftir einn fundinn og fengu þeir því fylgd. Píratar, sem voru í meirihluta, gerðu engar athugasemdir við þetta, enda alvarleg aðför að lýðræðinu að kjörnir fulltrúar upplifi sig ekki örugga vegna starfs síns.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði