Ný ríkisstjórn leitar leiða til hagræðingar í ríkisrekstri. Til að bera kennsl á slík tækifæri er freistandi að skoða útgjöld til einstakra málaflokka og meta hvar hægt er að skera niður. Ef við rýnum fjárlögin með svo þröngri linsu er hætt við því að við missum sjónar á tækifærum til breytinga sem gætu bætt opinberan rekstur þvert á málaflokka.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði