Ríki íslenskunnar er að vísu ekki víðáttumikið í rúmi, hún hefur ekki lagt undir sig löndin, en hún hefur lagt undir sig aldirnar… Egill Skallagrímsson , víkingurinn, og Matthías Jochumsson, klerkurinn, gætu skipst á hendingum yfir tíu aldir og skilið hvor annan til fulls. Svo mikill er kraftur hins íslenska orðs, að tönn tímans hefur aldrei unnið á því – og skal aldrei gera.
Katrín Jakobsdóttir, þá menntamálaráðherra, vitnaði í þessi næstum aldargömlu orð Árna Pálssonar prófessors, þegar hún tók fyrstu skóflustungu að húsi íslenskra fræða. Þetta var vorið 2013.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði