Heilbrigðisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra kynntu nýlega áform um nýtt kerfi í kringum húsnæðismál hjúkrunarheimila. Boðað er að sérhæfðir aðilar í rekstri húsnæðis komi í auknum mæli að byggingu og rekstri húsnæðis hjúkrunarheimila. Þeir aðilar geta bæði verið þau fyrirtæki, sjálfseignarstofnanir og samtök sem í dag reka húsnæði hjúkrunarheimili, og önnur fyrirtæki sem sérhæfa sig í byggingu og reksturs húsnæðis.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði