Íslenskir fjölmiðlar hafa gegnum tíðina varpað fram sérkennilegri mynd af samkeppnismarkaðnum í íslensku efnahagslífi. Gjarna er því haldið fram að hér sé landlægur skortur á samkeppni og fákeppnin allsráðandi. Hvorki Samkeppniseftirlitið né Neytendasamtökin hafa gert tilraunir til þess að leiðrétta þessa umræðu.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði