Samtök fyrirtækja (SFS) sendu á dögunum frá sér yfirlýsingu í tilefni þess að aðildarfélög samtakanna, Arctic Fish og Arnarlax, þurftu að farga um milljón eldislöxum til að lina þjáningar þeirra vegna hversu hræðilega þeir voru farnir af lúsasmiti og bakteríusýkingum. Í yfirlýsingunni kemur fram að SFS mun leggja „enn ríkari áherslu á að velferð eldisdýra verði sett í forgrunn … svo sambærilegar aðstæður komi ekki aftur upp.“

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði