Útboð ríkisins á hlutum þess í Íslandsbanka hófst á þriðjudagsmorgun og er ætlunin að selja allt að alla eign ríkisins, eða 45,2% hlutafjárins í bankanum.

Óðinn renndi yfir tilboðsgögnin og bíður nú spenntur, líkt og heimsbyggðin, eftir áliti ríkisstjórnmálafræðingsins sem settur var yfir Ríkisendurskoðun. Á Óðinn að kaupa eða selja?

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði