Íbúðalánasjóður var stofnaður árið 1998. Árið 2004 urðu verulegar breytingar á sjóðnum. Hann gaf út skuldabréf sem báru 3,75% fasta verðtryggða vexti og voru óuppgreiðanleg. Hins vegar gátu lántakar greitt lán sín upp hvenær sem er og því myndaðist uppgreiðsluáhætta fyrir sjóðinn ef vexti lækkuðu og lántakar greiddu upp lán sín.

Samfélagsbankanum hafði því verið breytt í vogunarsjóð.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði