Nú eru fjölmörg fyrirtæki og stofnanir að hefja skoðun á notkunarmöguleikum gervigreindar, sér í lagi stórra mállíkana á borð við ChatGPT. Það er afar mikilvægt að móta sér skýra stefnu þar sem bæði er reynt að kortleggja mögulegan ávinning en einnig lagt mat á áhættuþætti, bæði gagnatengda en einnig gagnvart stöðugleika í rekstri og mannauðsmálum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði