Nýjar tæknilausnir hafa valdið því að umgjörð fjármálaþjónustu hefur tekið stakkaskiptum á flestum sviðum á undanförnum árum. Áhrifin eru margvísleg og sér ekki enn fyrir endann á þeim breytingum. Ein af birtingarmyndunum er að fjármálafyrirtæki hafa að miklu leyti breyst í tæknifyrirtæki og neytendur geta nú í mörgum tilvikum afgreitt sig  sjálfir í snjallsíma eða netbanka.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði