Sérstakur bankaskattur á 14 ára afmæli á þessu ári en hann var lagður á fjármálafyrirtæki hér á landi árið 2010. Í umræðunni hefur bankaskatturinn verið réttlættur af sumum vegna þess að þeir telji að arðsemin í fjármálastarfsemi sé óeðlilega há hér á landi. Staðreyndin er hins vegar sú að arðsemi bankakerfisins hefur á síðustu árum verið lág hér á landi hvort sem það er borið saman við sambærilega stór bankakerfi í Evrópu eða banka í Evrópu yfir höfuð.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði