Vera Flokks fólksins í ríkisstjórn hefur farið brösuglega af stað. Styrkjamálið, símtal formannsins í skólastjóra vegna týnds skópars, hótanir þingmanns um lækkanir á styrkjum til Morgunblaðsins og vegleg starfslokagreiðsla fyrrverandi formanns VR er meðal mála sem hafa skotið upp kollinum.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði