Í liðinni viku var borgarbúum kynnt sú tálsýn að borgin væri vel rekin. Kynntur var viðsnúningur í rekstri borgarsjóðs og hann sagður bein afleiðing af umfangsmiklum hagræðingaraðgerðum síðustu ára. Vissulega er rekstrarniðurstaða borgarsjóðs jákvæð fyrir árið 2024, en þar með er ekki öll sagan sögð.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði