Ísland skarar fram úr á ýmsum sviðum, en þegar kemur að menntun gunnskólabarna sitjum við aftarlega á merinni. Nýjustu niðurstöður PISA kannana gefa ekki tilefni til bjartsýni. Um helmingur drengja og þriðjungur stúlkna getur ekki lesið sér til gagns eftir grunnskólagöngu. Þetta er sláandi tölfræði sem vekur upp réttmætar áhyggjur og áleitnar spurningar.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði