Iðnaður hefur um áratugaskeið verið burðarás í íslensku hagkerfi. Hann skapar fjölbreytt atvinnutækifæri, stuðlar að verðmætasköpun og er undirstaða sterks samfélags um allt land. Með iðnaði hefur Ísland byggt upp fjölbreytt atvinnulíf sem heldur uppi góðum lífskjörum landsmanna.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði