Gervigreindarspjallmennið ChatGPT hefur heldur betur hrist upp í tækniheiminum undanfarið. Risinn Google hefur vaknað af værum svefni og í kjölfarið tilkynnt þróun á eigin gervigreindarspjallmenni, Bard. Lítið nýtt hefur komið frá Google upp á síðkastið svo þetta eru spennandi tímar fyrir okkur tækninördana.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði