Bæjarráð Fjarðarbyggðar ályktaði í byrjun vikunnar og beindi því til stjórnvalda að meta að nýju hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu í ljósi þess að orkuskipti ganga hægar en gert var ráð fyrir. Sjálfur er ég þeirrar skoðunar að rannsóknir á Drekasvæðinu ættu að hafa sinn gang burtséð frá þróun orkuskipta, en það er önnur umræða og tengist nýtingu á auðlindum lands og sjávar.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði