Árið 2023 er nú senn á enda og hefur það verið fullt af lífi og fjöri hjá Nova eins og undanfarin ár, en við fögnuðum meðal annars sextán ára afmæli nú í byrjun desember. Já, Nova er orðið stálpaður unglingur, stútfullt af hormónum og hugmyndum, sem heldur áfram að vaxa og dafna, og við erum heldur betur spennt fyrir framtíðinni!
Á slíkum tímamótum er gaman að horfa aðeins til baka og sjá hverju Nova hefur áorkað síðan við fórum í loftið árið 2007. Markmiðið hefur frá upphafi verið að skora á samkeppnina, sem hefur stuðlað að lækkun fjarskiptakostnaðar um tugi prósenta frá því Nova kom á markaðinn.
Við höfum líka séð gríðarlega miklar samfélagslegar breytingar á þessum árum og þar hefur Nova átt sinn þátt með áherslu á uppbyggingu innviða, sem skiptir gríðarlega miklu máli fyrir íslenskt samfélag.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði