Haustið 2023 voru innleiddar breytingar í leikskólum í Kópavogi þar sem meðal annars var gert ráð fyrir sex tíma gjaldfrjálsum leikskóla, auknum sveigjanleika í skráningu dvalarstunda og tekjutengingu afslátta af leikskólagjöldum. Breytingar á leikskólaumhverfi Kópavogs áttu sér ekki stað í tómarúmi heldur var ráðist í breytingar til að bæta þessa mikilvægu þjónustu sem foreldrar treysta á.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði