Nú er að verða hálfnaður gildistími kjarasamninga SA og Starfsgreinasambandsins (SGS) og fleiri verkalýðsfélaga sem gerðir voru í byrjun desember síðastliðins. Það var ánægjulegt að samningarnir tóku beint við af Lífskjarasamningnum sem gerður var 2019. Núgildandi samningar renna út í lok janúar 2024 og hafa samningsaðilar þegar hafið undirbúning nýs samnings.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði