Það nýtur töluverðra vinsælda á samfélagsmiðlum um þessar mundir að hnýta í Morgunblaðið. Það virðist fara fyrir brjóstið á sumum að blaðið hefur flutt fréttir af styrkjum ríkissjóðs til Fólks flokksins, sem virðast hafa verið greiddir á fölskum forsendum með fullri vitund Ingu Sælands, formanns flokksins, og af mögulegu vanhæfi Sigurjóns Þórðarsonar, þingmanns flokksins, sem mun að öllu óbreyttu taka við formennsku atvinnuvegar Alþingis.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði