Í apríl síðastliðnum tók Farice, sem tengir Ísland við umheiminn með fjarskiptasæstrengjunum, í notkun nýja fjarskiptaþjónustu um gervihnetti – svokallaða Varaleið. Með því var stigið stórt skref í átt að auknu öryggi samfélagslegra innviða á Íslandi, þar sem þjónustan tryggir notendum þjónustunnar lágmarksnetsamband við útlönd ef öll sæstrengjatenging við landið rofnar.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði