Í síðustu viku lauk CES tæknisýningunni í Bandaríkjunum, CES sem stendur fyrir Consumer Electronics Show er risaviðburður þar sem við sjáum oft tækninýjungar í fyrsta sinn. Þótt við getum ekki enn sagt til um hvort nýja 3000$ ofurgervigreindartölvan frá Nvidia, Roomba ryksuguna sem tínir líka upp sokkana þína eða gagnsæju sjónvörpin frá Samsung og LG verði eftirminnilegast frá þessu ári, getum við sagt að umfjöllun og umræða um sjálfkeyrandi bíla og þróun þeirra vakti athygli.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði