George Eastman stofnaði „The Eastman Kodak“ fyrirtækið árið 1888. Það kann að hljóma einkennilega, en það var Kodak sem fann upp eða í raun lét smíða fyrstu stafrænu myndavélina árið 1975. Hún var á stærð við brauðrist. Hún var hönnuð af rafmagnsverkfræðingnum Steven J. Sasson.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði