Seðlabanki Íslands hækkaði stýrivexti um 50 punkta í fyrradag, sem þýðir að þeir eru nú 9,25% og hafa ekki verið hærri síðan árið 2010, þegar bankakreppan stóð enn yfir. Hækkun stýrivaxta var í samræmi við væntingar markaðsaðila, sem höfðu flestir búist við 25 til 50 punkta hækkun.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði