Það er með ólíkindum að sitja við tölvu og rita þennan pistil í 20 stiga hita í Reykjavík. Á svona dögum er enginn staður í heimi betri en Ísland. Að sama skapi er fátt jafn ömurlegt og sumardagur í 4 gráðum og rigningu sem skýrir linnulausar ferðir Íslendinga suður á bóginn.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði