Ríkisstjórnarflokkarnir hafa efnt til skrípaleiks á Alþingi. Þrettán þingmenn ríkisstjórnarflokkanna Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Flokks fólksins, hafa lagt inn beiðni til atvinnuvegaráðherra um eignarhald 20 stærstu útgerðarfélaga landsins og tengdra félaga í þeim fyrirtækjum í íslensku atvinnulífi sem ekki hafa útgerð fiskiskipa með höndum.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði