Týr sér að ríkisstjórnin ætlar að beita öllum ráðum til þess að koma böndum á viðvarandi hallarekstur hins opinbera. Aðhald og ráðdeild er í öndvegi í ríkisrekstrinum.

Ágætt dæmi um það er að utanríkisráðuneytið hefur óskað eftir fjárheimild frá Alþingi til að stofna sendiráð á Spáni. Í minnisblaði frá ráðuneytinu kemur fram að helstu rökin fyrir stofnun sendiráðs í Madríd séu þau að Spánn sé stórt land og þar búi fullt af fólki. Auk þess benda starfsmenn utanríkisráðuneytisins í minnisbréfinu á að spænsk stjórnvöld hyggist flytja skrifstofu aðalræðismanns Spánar í stærri skrifstofu á Suðurgötu á næstunni.

***

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði