Stærsta frétt af húsnæðismarkaðnum í síðustu viku bar eftirfarandi fyrirsögn: „Nærri níu af hverjum tíu íbúðum verið keyptar af fjárfestum á árinu.“ Tölurnar komu frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun og voru túlkaðar með þeim hætti að spákaupmenn og einkafjárfestar þrýsti nú upp fasteignaverði og auki húsnæðisskort.
Þegar nánar var að gáð reyndust umræddir fjárfestar fyrst og fremst vera ríkissjóður. Samkvæmt hagfræðingi hjá HMS var þar annars vegar um að ræða kaup á 900 fasteignum Grindvíkinga og hins vegar félagslegar leiguíbúðir sem teknar hafa verið í notkun að undanförnu.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði