Viðbrögð Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra, Gylfa Magnússonar, stjórnarformanns OR, og Breka Karlssonar formanns Neytendasamtakanna við hugmyndum um sameiningu Arion og Íslandsbanka benda til þess að þau séu stödd í sauðalitaðri tilveru áttunda áratugarins – nánar tiltekið í Álafossúlpum fyrir framan skrifstofu útibússtjóra Alþýðubankans að Laugarvegi 31 árið 1973.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði