Breytingar eru alls staðar og það er hægt að finna hliðstæðu í ýmsu. Þannig vísa ég oft til breytinga í náttúrunni eins og sjávarföll og öldur. „Það er alda breytinga í vændum“, segi ég oft og fylgi því eftir með orðunum „Eruð þið tilbúin? Ætlið þið að standa ölduna eða lenda undir henni?“
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði