Margir kannast sjálfsagt við þá tilfinningu að tíminn virðist stöðugt líða hraðar. Mér er sagt að þetta ágerist með aldri. Áður en við vitum af er aftur komin helgi, fjölskyldumeðlimir eiga aftur afmæli og enn eitt árið gengur í garð. Þegar ég hugsa til baka finnst mér til dæmis ekki langt síðan ég fagnaði upphafi ársins 2019 í faðmi vina og fjölskyldu. Og þó liðin séu fimm ár þá virðist manni þetta ekki ýkja langur tími.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði