Stafræn þróun hefur fært okkur gríðarleg þægindi og hafa síðustu ár verið tími stafrænna breytinga hjá VÍS. Við gjörbreyttum því hvernig við nálguðumst þjónustu í gegnum stafrænar leiðir. Árið 2018 tók það að meðaltali 24 daga að koma í viðskipti við okkur hjá VÍS og öll tjón voru tilkynnt á pappír. Breytingin hjá okkur er gríðarleg á ekki lengri tíma.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði