Fyrir hverja krónu sem heimili og fyrirtæki verja samanlagt, eyðir hið opinbera krónu á móti. Þannig ráðstafar hið opinbera hvergi hærra hlutfalli af verðmætasköpuninni en á Íslandi, sé leiðrétt fyrir útgjöldum til lífeyris- og varnarmála. Það má hæglega færa rök fyrir því að við fáum minna fyrir síðarnefndu krónuna en þá fyrri og liggur skýringin í því hvernig henni var aflað.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði