Það bar hæst til tíðinda í síðustu viku að Magnea Arnardóttir, leikskólakennari í Norðlingaholti, sagði upp störfum.

Morgunblaðið sagði fyrst fjölmiðla frá þessum tíðindum um kvöldmatarleitið síðastliðinn föstudag. Fram kom í fréttinni að ástæða uppsagnarinnar hafi verið afstaða Sambands íslenskra sveitarfélaga til svokallaðrar innanhústillögu Ástraðar Haraldssonar ríkissáttasemjara til lausnar á kjaradeilu kennara.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði