Fjórtánda vaxtahækkun Seðlabankans varð raunin á á miðvikudag. Það ætti ekki að hafa komið nokkrum lifandi manni á óvart. Í fyrsta lagi sagðist bankinn ætla að hækka vexti en að auki er verðbólgan ekkert að ganga niður að nokkru marki.

Það sem kemur Óðni mest á óvart er hvað allir þeir sem fjalla um ástæður vaxtahækkana eru linir gagnvart vinstri ríkisstjórninni. Þá skiptir engu máli hver á í hlut, Seðlabankinn sjálfur, aðalhagfræðingar bankanna eða menn sem kallaðir eru til í umræðuþætti.

Það sem er þó hvað ömurlegast er sú staðreynd að ekki nokkur kjörinn fulltrúi Sjálfstæðisflokksins, á Alþingi eða í ríkisstjórn, hefur gagnrýnt útgjalda- og verðbólgustefnu ríkisstjórnarinnar sem nokkru nemur. Nema ef til vill Óli Björn Kárason en hann hefur bæði gert það of sjaldan og af of litlum krafti.

***

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði