Því hefur verið fleygt að innan fárra ára verði lögmenn í raun úrelt starfsstétt þar sem gervigreindin muni hafa leyst þá af hólmi. Þó að gervigreind komi án efa til að breyta landslaginu í lögmennsku, þá er hugmyndin um að slíkt geri lögmenn óþarfa ofureinföldun. Ég tel einsýnt að lögmenn eigi ekki að pakka í vörn í þessum efnum heldur fagna tækninni og sækja fram af fullum krafti. Ef vel er að verki staðið leiðir slíkt til aukinnar skilvirkni og tímasparnaðar sem nýtist viðskiptavinum lögmanna tvímælalaust. Við skulum líta á nokkur atriði því til stuðnings.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði