Hugtakið verðmætasköpun kemur fyrir sex sinnum í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar Flokks fólksins, Samfylkingar og Viðreisnar. Í öllum tilfellum er hugtakið notað með óljósum og almennum hætti og lesandinn er engu nær hvað ríkisstjórnin ætlar að gera nákvæmlega til að stuðla að aukinni verðmætasköpun.

Stjórnarsáttmálinn er aftur á móti kýrskýr þegar kemur að málefnum sjávarútvegsins. Þar á að auka álögur á útgerðina enn frekar og grafa undan verðmætasköpun á sama tíma með því að tryggja svokölluðum standveiðibátum fjörutíu og átta sóknardaga á sumri.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði