Ísland á allt undir sterkum og fjölbreyttum útflutningi og milliríkjaviðskiptum. Velmegun og hagsæld hér á landi til framtíðar mun að miklu leyti ráðast af því hversu vel gengur að selja vörur og þjónustu til annarra ríkja. Greitt aðgengi að erlendum mörkuðum er þar algjört grundvallaratriði. EES-samningurinn veitir íslenskum fyrirtækjum aðgang að 450 milljóna íbúa markaði og innri markaði evrópska efnahagssvæðisins án hindrana. Við eigum að leggja metnað í EES og EFTA samstarfið og hafa skoðun og áhrif á hvernig það þróast.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði