Ríkisfjármálin eiga sinn þátt í því að erfiðlega gengur að koma böndum á verðbólguna og hallareksturinn viðheldur háu vaxtastigi. Forsætisráðherra er aldrei spurður út í þetta þó svo að hann hafi heitið því að „negla niður vextina“. Trúðar leika lausum hala og enski boltinn er farinn að rúlla.