Fjárfestar treysta því að bandarísk stjórnvöld falli frá verstu tollaáformunum þegar á hólminn er komið.
„Flokkunarreglugerðin er komin til að vera og er enn það tól sem hvað best samræmir umhverfisupplýsingagjöf fyrirtækja þó vissulega megi alltaf gera betur.“
Velta Lindar fasteignasölu jókst um 45,3% milli ára og nam tæplega 1,2 milljörðum.
Áframhaldandi rekstrarhæfi hjá félaginu byggir á því að stjórnendur nái að tryggja frekari fjármögnun, annað hvort í formi hlutfjáraukningar eða styrkja.
Í ársreikningi segir að staða á erlendum mörkuðum geti haft mikil áhrif og áhrif tollahækkana séu ófyrirséðar.
Fátt getur staðið í vegi fyrir sameiningu Arion banka og Kviku að mati forstjóra Stoða.
Kaffihúsið Gleam Coffee er staðsett inni í helli við Tonguan-fjall í Zhejiang-héraði í suðurhluta Kína. Samkvæmt stefnu eigenda var hugmyndin að byggja kaffihús á svæði sem líktist náttúru Íslands, umkringt fjöllum og fossum.
Milljarðamæringur í Singapúr hefur verið sektaður um 2,8 milljónir króna í tengslum við frægt spillingamál.
Leiknar voru 18 holur á golfmóti OK á Grafarholtsvelli á dögunum en mótið hefur verið við lýði í 30 ár.
Aðeins eitt félag hefur hækkað um meira en 20% í Kauphöllinni á árinu.
Arnar Árnason tekur við af Þóri Sigurgeirssyni sem framkvæmdastjóri Tengis.
S&P lækkar lánshæfið þrátt fyrir að fyrirtækið hafi nýverið kynnt áform um stærstu hlutafjáraukningu í sögu landsins.
Fjárfestingarbankinn greinir frá möguleikum fjárfesta til að verja sig gegn líklegum lækkunum.
Donald Trump segir að hann muni átta sig á því að fyrstu tveimur mínútunum hvort af vopnahléi verði náð í Úkraínu.
Forstjóri GeoSalmo segir praktískar ástæður liggja að baki því að gengið var umtalsvert lægra en í síðustu hlutafjáraukningu.
Berkshire fjárfesti á móti í fjölmörgum félögum á fjórðungnum.
Markaðsaðilar í könnun SÍ gera ráð fyrir því að meginvextir taki að lækka aftur á ný í byrjun næsta árs og verði 6,75% eftir eitt ár.
Viðburðir UFC verða sýndir á streymisveitunni Paramount+ frá og með næsta ári.