Stjórn Dressmann lagði til 150 milljóna króna arðgreiðslu vegna síðasta rekstrarárs.
Árni Múli Jónasson, fyrrverandi formaður Íslandsdeildar Transparency International, er efstur á lista yfir tekjuhæstu samfélagsáhrifavalda og aðgerðarsinna landsins.
„Ef við viljum að íslensk sprotafyrirtæki vaxi og dafni þurfum við að horfa út fyrir landsteinana.“
Í minnisblaði til forstjóra OR segir að samningaviðræður við landeiganda í Mosfellsbæ hafi ekki gengið eftir.
Festi seldi nýlega tvær lóðir sem hýstu áður bensínstöðvar N1 fyrir einn milljarð króna.
Alls voru yfir 100 hjúkrunarfræðingar með yfir milljón á mánuði í Tekjublaðinu í ár.
Í tengslum við kaupin hefur stjórn Embla Medical ákveðið að gefa út 2.805.135 nýja hluti í félaginu.
Sjóðurinn verður eingöngu markaðssettur fyrir fagfjárfesta og mun að meginstefnu til fjárfesta í hlutabréfum.
Lítil ánægja er með störf Heiðu Bjargar Hilmisdóttur samkvæmt könnun Maskínu.
Mögulega verður fleirum sagt upp á næstu dögum að sögn eigandans.
Forstjóri Sýnar keypti 400 þúsund hluti á genginu 25,4 krónur á hlut.
Hagvöxtur var neikvæður um 1,9% á öðrum ársfjórðungi.
Framtakssjóður keypti 70% hlut í rafverktakafyrirtækinu í fyrra en fyrri eigendur héldu eftir 30% hlut.
Forstjóri Hampiðjunnar segir grunnreksturinn góðan með aukinni veltu samhliða hækkandi EBITDA hlutfalli. Þrír liðir lituðu hagnað félagsins.
„Á sama tíma fara alþjóðlegir keppinautar fram úr okkur á matvælamörkuðum heimsins, “ segir Guðmundur.
Gangi spáin eftir verður ársverðbólga 4,0% í september og október og 3,8% í nóvember og desember.
Eigendur fyrirtækisins Fjarðarmóta í Hafnarfirði voru samanlagt með meira en milljarð í fjármagnstekjur.
Starfsmenn höfðu skrifað undir ráðningarsamninga og áttu að mæta til vinnu á mánudaginn.