Eames hjónin eiga heiðurinn af mörgum af fallegustu og klassísku húsgagnalínum sögunnar.
Íslenska heilbrigðistæknifyrirtækið ITHG Dental AI mun bráðum ráða sína fyrstu starfsmenn á stofu félagsins í Raleigh í Norður-Karólínu.
Embættismennirnir í atvinnuvegaráðuneytinu telja að hækkun veiðigjalda muni hafa alls engin áhrif á fjárfestingaákvarðanir í sjávarútvegi.
Greint hefur verið frá fjöldauppsögnum hjá þremur stærstu endurskoðunar- og ráðgjafafyrirtækjunum vestanhafs.
Reykjanesið er staðurinn til að vera á þegar golfsumarið hefst. Frábærir golfvellir í Leirunni og Grindavík eru fljótir að koma til á vorin og golf er leikið allan ársins hring á sumargrínum í Sandgerði.
Gott kostnaðareftirlit var lykilhlekkur í þeim árangri að sögn félagsins.
Tveir fyrrverandi starfsmenn fá veglega greitt fyrir að afhenda skattinum gögnin.
Velta Icelandic Lava Show jókst um 80% milli ára og nam 1,1 milljarði króna í fyrra.
Teymi á vegum Nvidia mun taka þátt í Iceland Innovation Week í fyrsta sinn í næstu viku.
Lífeyrissjóðir hafa selt allan hlut sinn til vogunarsjóðs sem hlaut viðurnefnið „vampíru-kengúran“ árið 2017.
Fulltrúar stórveldanna tveggja munu funda saman um helgina.
Fjárfestingar sjóðsins, meðal annars í Evrópu, hafa verið einstaklega arðbærar síðastliðinn ár.
Hlutabréfaverð Alvotech hefur hækkað um meira en 23% frá birtingu uppgjörs á miðvikudaginn.
Þýska hlutabréfavísitalan DAX hefur rétt alfarið úr kútnum eftir talsverða lækkanir í mars og apríl og hefur nú aldrei verið hærri.
Félagið hefur tryggt sér rekstrarfé til ársins 2028.
CCP segir að síðasta ár hafi einkennst af verulegri útvíkkun á leikjavöruframboði og tæknilausnum félagsins.
Starfsmönnum Ölgerðarinnar verður heimilt að kaupa fyrir allt að 750 þúsund á ári í þrjú ár.
Ferskar hugmyndir til að lífga upp á morgunrútínuna í maí.