Zsófia Nagy og Bernadette Varga buðu gestum Götubitahátíðarinnar upp á ungverskt lángos síðustu helgi.
Uppsagnirnar samsvara 10% af heildarfjölda flugfreyja og -þjóna hjá Play.
„Verðin sem fjárfestar sjá á reikningum sínum eru áætluð. Þau eru skrifuð með blýanti en ekki penna.“
Play, Alvotech og Icelandair lækkuðu öll í viðskiptum dagsins.
Eigið fé félagsins var neikvætt um 31,8 milljónir í árslok 2024.
Á núverandi verðlagi hefur Play alls sótt um 21 milljarð króna í nýtt hlutafé frá fyrsta rekstrarárinu 2021.
Hlutabréf flugfélaganna lækka um 3%. Gengi Íslandsbanka nú 18% yfir útboðsgenginu.
Arion og Kvika stefna að því að óska eftir forviðræðum við Samkeppniseftirlitið í ágúst.
Smærri fjárfestar vilja gjarnan fjárfesta utan vinnutíma en uppgangur rafmynta hefur einnig áhrif.
Á Polymarket var boðið upp á veðmál um hvenær forstjóranum yrði vikið úr starfi.
Haraldur leiðir nýjan hraðal Klaks á sviði heilsutækni og Anna tekur við sem verkefnastjóri Gulleggsins.
Vélfag, sem rússneska útgerðarfélagið Norebo keypti meirihluta í árið 2022, fellur undir viðskiptaþvinganir sem Ísland tekur þátt í.
Framkvæmdastjóri SFF tekur heilshugar taka undir áhyggjur sem viðraðar eru í bréfum seðlabankastjóra og norrænna kollega hans til Evrópska bankaeftirlitsins.
Úkraínsk listakona hefur skreytt veggi veitingastaðarins Bara í Borgarnesi sem fær jafnframt hæstu dóma meðal allra veitingastaða á Vesturlandi.
Það mun ekki blása byrlega fyrir íslenskan efnahag ef þessir vindar leika um land og þjóð það sem eftir lifir kjörtímabilsins.
„Er nema von að spurt sé hvort einkavæðingarferlinu verði haldið áfram og að næst verði rekstur ÁTVR boðinn út, annað hvort í heild eða að hluta.“
Í skýrslu stjórnar segir að innkaupsverð raforku hafi hækkað mikið vegna þurrka og vatnsskorts.
Framkvæmdastjóri Icelandic Food Company segir að reksturinn haldi áfram að styrkjast á öllum helstu sviðum, tap hafi minnkað verulega og framleiðni aukist.