Hlutafé Dropp var aukið um 615 milljónir króna í nóvember til að standa undir fjárfestingum í frekari vexti.
Ríteil opnaði nýlega barnafataverslun í Holtagörðum sem selur notuð barnaföt og barnavörur.
Í stað þess að banna alfarið ljósabekkjanotkun væri heilbrigðisráðherra í lófa lagt að skylda sólbaðsstofur til að vera skreyttar í ljótasta lit í heimi, líkt og í tilfelli tóbaksumbúða.
Goldman Sachs varar við því að aukin spákaupmennska geti haft neikvæð áhrif á langtímaávöxtun markaðarins.
„Við höfum líklega ekki séð síðustu endurskoðun danska hagkerfisins á þessum eftir covid árum,“ segir aðalhagfræðingur Danske Bank.
Götubitavagn Mijita seldi hátt í þúsund kíló af mat á þremur dögum á Götubitahátíðinni síðustu helgi.
Að sögn talsmanns BP er verkefnið, sem snýr að framleiðslu græns vetnis, ekki lengur í takt við stefnu félagsins.
Gengi Íslandsbanka er nú komið 19% yfir útboðsgengið í útboði ríkisins í maí.
Heilsuræktarstöðin hagnast um hundrað milljónir annað árið í röð.
Hagfræðideild Landsbankans spáir því að verðbólga haldist á bilinu 4,0-4,3% út árið.
Velta International Rope Braid hefur verið stöðug undanfarin ár og um 1,7 milljónir evra, eða um 240 milljónir króna, á ári.
Samkvæmt nýlegri skýrslu frá öryggisdeild HP er byrjað er að nota spunagreind (GenAI) til að búa til óværur til að ráðast á útstöðvar.
„Hvernig væri að láta fjármálafyrirtæki bera ábyrgð á skuldbindingum sínum, hætta að einkavæða gróðann og þjóðnýta tapið og fjarlægja aðgangshindranir á fjármálamarkaði?“
Kjósendur Flokks fólksins eru hlynntari olíuleit en kjósendur Samfylkingar og Viðreisnar samkvæmt nýrri könnun Gallup.
Mannauðsstjóri til 35 ára segir mikilvægt að huga að mannlegu hliðinni þegar kemur að uppsögnum.
Donald Trump hafði hótað því að leggja á 30% tolla á aðildarríki ESB.
Fyrirtækið segir að það hafi ollið verulegu tjóni að þurfa að fresta hagræðingaraðgerðum eftir dóm héraðsdóms, sem Hæstiréttur sneri við í vor.
Hlutabréfaverð Toyota hefur ekki hækkað meira á einum degi frá árinu 1987.