Á hverju ári frá árinu 2019 hefur vefritið World‘s Best Vineyards tekið saman lista yfir hundrað bestu vínekrur fyrir ferðamenn til að heimsækja. Listinn byggir því ekki eingöngu á gæðum vínanna sem framleidd eru á vínekrunni, heldur einnig þáttum á borð við fagurfræði, landslagi og arkitektúr. Hið rótgróna breska útgáfufyrirtæki William Reed, sem sérhæfir sig í útgáfu tíma- og vefrita sem fjalla um mat og drykk, stendur fyrir útgáfu listans. Listinn byggir á mati nærri fimm hundruð sérfræðinga sem sérhæfa sig í víntengdri ferðamennsku.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði