Hin árlega Jólagjafahandbók Viðskiptablaðsins kom út í morgun. Í blaðinu eru uppástungur að fjölda jólagjafa, sem og annað skemmtilegt efni. Má nefna viðtal við Patrik Snæ Atlason, sem gert hefur garðinn frægan sem Prettiboitjokko, nýtt jólalag eftir hann kemur út á föstudaginn.

Í blaðinu má meðal annars finna:

  • Gjafavörur fyrir fólkið sem á nánast allt.
  • Mjúka pakka fyrir hann.
  • Snyrtivörur í pakkann.
  • Gjafir fyrir veiðifólkið.
  • Græjur í pakkann.
  • Mjúka pakka fyrir hana.
  • Hljóðfæri fyrir bílskúrsbandið.
  • Kerti og spil.

Hægt er að nálgast Jólagjafahandbók Viðskiptablaðsins hér.