Sjötíu ár eru nú frá því að Sigfús Bjarnason, stofnandi Heklu, hóf innflutning á Volkswagen bifreiðum og þar með hófst saga Volkswagen á Íslandi. Ófáir Íslendingarnir eiga minningar um Volkswagen enda hefur bílinn verið ferðafélagi margra í gegnum árin. Sýningarsalir Heklu voru litaðir sögu Volkswagen og var sannarlega af nægu að taka á 70 ára farsælli sögu.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði