Bílasala tók við sér í maí eftir magra fjóra mánuði á undan, þó samdráttur hafi verið milli ára alla mánuðina. Samdrátturinn í maí nam aðeins 22% í samanborið við 49,5% samdrátt fyrstu fjóra mánuðina. Samdrátturinn milli ára er í heild 38%.

Sala á lúxusbílum hefur dregist aðeins meira saman eða um 42%. Bílaframleiðendur hafa orðið mjög mismunandi fyrir barðinu á himinháum stýrivöxtum Seðlabanka Íslands sem eru afleiðing gríðarlegrar útgjaldaaukningar og hallareksturs ríkissjóðs.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði